Máttur athyglinnar í sal
picture 100


Máttur athyglinnar hefst þriðjudaginn
Nú-vitun
dar nàmskeið færir þér vald yfir vegferð þinni
Þetta er flaggskip okkar námskeiða (master class)
 
Viltu vera áræðnari og skapa þér sýn?
Viltu skilgreina tilgang þinn og markmið?
Viltu vera orkumeiri og öruggari með þig?
Viltu tendra ástríður þínar og taka til í lífi þínu?
Viltu áræðni til að breyta mataræðinu?
Viltu kraft til að vakna á morgnana?
Viltu ná föstum tökum á lífi þínu?
 
Er svarið er JÁ við einni eða fleiri spurningum þá er Máttur athyglinnar námskeiðið fyrir þig. Á sjö vikum fer Guðni Gunnarsson í gegnum hugrenningatengsl og hegðunarferli varðandi mat, drykk, hreyfingu og lífsstíl:
 
“Þú ert eins og þú “vilt” vera í dag, þú ert jafn þung(ur) enda hafa ákvarðanir þínar í mat, hreyfingu, orku og lífsstíl gert þig að því sem þú ert. Nú er tækifærið. Taktu ábyrgð á eigin lífi og breyttu því sem þú vilt breyta. Lærðu að þykja vænt um líkama þinn og njóta fyrirgefningarinnar sem er öflugasti meltingarhvati tilverunnar.”
 
UMGJÖRÐ FYRIR VARANLEGA VELSÆLD
Þú munt öðlast nýja þekkingu og skilning með hjálp 7 skrefa umbreytingaheimspeki GlóMotion með áherslu á Mátt Athyglinnar. GlóMotion kerfið er heildræn hugmyndafræði sem samanstendur af Nú-vitund, líkamsæfingum (kjörnun), líffræði, umbreytingarsálfræði og ásetningi næringar. Rope Yoga Setrinu Garðatorgi 3. Garðabæ frá kl. 19:00 til 21:00.

Á þessu sjö kvölda námskeiði fer Guðni Gunnarsson í gegnum hugrenningatengsl og hegðunarferli varðandi mat, drykk, hreyfingu og lífsstíl. “Þú ert jafn þung(ur) og þú “vilt” vera í dag, enda hafa ákvarðanir þínar í mat og hreyfingu gert þig að því sem þú ert,” segir Guðni, sem hvetur fólk til þess að taka stjórnina í sínar hendur og axla ábyrgð á orku sinni og heilsu.

Á námskeiðinu kennir Guðni aðferðir sem hjálpa þátttakendum að þykja vænt um líkama sinn og njóta fyrirgefningarinnar sem er öflugasti meltingarhvati tilverunnar. Jafnframt styrkja þátttakendur líkamann með mismunandi Rope Yoga æfingum, blóðstreymið er aukið og aðferðir sem efla brennslu og styrkja meltinguna eru kynntar. 

Verð kr. með pdf bók
50 kr.
Skrá mig
Verð kr. með bók
1 kr.
Skrá mig
Prenta
 
Mánudagur
Þriðjudagur
Miðvikudagur
Fimmtudagur
Föstudagur
Laugardagur
Sunnudagur
17:00
18:00
19:00
20:00
21:00
22:00
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
19:00 - 21:00
stóri salur
Guðni Gunnarsson 10/10-21/11-2019
19:00 - 21:00
stóri salur
Guðni Gunnarsson 18/02-31/03-2020
19:00 - 21:00
stóri salur
Guðni Gunnarsson 02/09- 13/10-2020
21:00 - 21:01
stóri salur
Guðni Gunnarsson 18/02-31/03-2020