VakAndi Netnám með Guðna
picture 100
Þriðjudagskvöld kl. 19:30 - 20:30

Vilt þú læra íhugun (mindfulness) slökun og nærandi, eflandi, róandi öndunartækni með Guðna Gunnarssyni? 
  
Námskeið í núvitund, öndun og djúpslökun hefst þriðjudaginn 23. nóvember kl.19:30 í GlóMotion Akademíunni

Þetta nærandi stund sem býður upp á rými þar sem þú getur leyft líkama og hug að sleppa og endurnærast.

Hér er boðið upp á ferðalag inn á við þar sem þú ferðast í vitund, athygli án afstöðu eða dóms og lærir að hugsannir og aðrar upplifannir hafa ekkert vægi nema þú veitir það. 

Í djúpslökun upplifir þú meiri hvíld en í venjulegu svefni. Slökuninn endurnærir og endurnýjar frumur líkamans og losar um djúpliggjandi spennu.  
 
Það sem þú lærir oð öðlast er: 
Hvað er íhugun og hvað getur hún gert fyrir þig
Mismunandi leiðir til að stunda og vera í vitund, árverkni
Hvernig þú hámarkar umfang og gæði öndunnar
Hvernig þú getur nýtt öndunnartækni til að róa þig eða örva - tendra ljós þitt og ástríður
Hvernig þú hámarkar hvíld og gæði svefns og endurnæringar

Þeir sem eru í vitund öndunnar ráða upplifun sinni
 
Nemendur fá leiddar upptökur og gögn til stuðnings.
 
Fjögur kvöld: kr. 18.900
4 skipti
18.900 kr.
Skrá mig
Prenta
 
Mánudagur
Þriðjudagur
Miðvikudagur
Fimmtudagur
Föstudagur
Laugardagur
Sunnudagur
17:00
18:00
19:00
20:00
21:00
22:00
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
19:30 - 20:30
RY Setrið
Guðni Gunnarsson Íhugun og djúpslökun með Guðna
19:30 - 20:30
NETNÁM
Guðni Gunnarsson Íhugun og djúpslökun með Guðna 23/11/2021
 
 
 
 
 
 
19:30 - 20:30
RY Setrið
Guðni Gunnarsson Íhugun og djúpslökun með Guðna
19:30 - 20:30
RY Setrið
Guðni Gunnarsson VakAndi - Íhugun og djúpslökun með Guðna
19:30 - 20:30
RY Setrið
Guðni Gunnarsson VakAndi Íhugun og djúpslökun með Guðna opið