Qigong aukin lífsorka - Alhliða heilsuefling og gleði
picture 100

Það er okkur í GlóMotion mikil ánægja að kynna samstarf okkar við Þorvald Inga Jónsson Qigong kennara og leiðara hinna mögnuðu lífsorkuæfinga. Allir geta notið æfinganna. Hver og einn stillir líkamlegu álagi í samræmi við getu.  Æfingarnar hafa verið stundaðar í Kína í 5.000 ár til heilsubótar og lækninga. Við leggjum áherslu á:

·      Djúpa nærandi og hreinsandi öndun sem opnar á orkubrautir líkamans
·      Hreyfingu sem styrkir, losar um vöðvabólgu og eykur liðleika
·      Hugleiðslan opnar á innra bros og gleði. Eykur frelsistilfinningu og jákvætt hugarfar.

Við leggjum áherslu á að hver og einn njóti lífsins sem allra best. Finni fyrir eigin ábyrgð og getu til að standa vel með sér. Gleði og bros nái til hverrar frumu líkamans.

Opnir tímar: Qigong aukin lífsorka - Alhliða heilsuefling og gleði  kl. 7:50 til 8:45  mánu-, miðviku- og föstudaga  (Í sal, á netinu og hægt að nálgast þegar hentar)
Hægt að byrja hvenær sem er og vera í mánuð eða lengur.  Við hvetjum alla til að koma, prófa og vera með. Einu sinni í mánuði verða námskeið fyrir þá sem vilja auka skilning á Qigong lífsorkuæfingum og áhrifamætti þeirra til alhliða heilsubótar.
Regluleg ástundun Qigong lífsorkuæfinganna hefur m.a. áhrif á:

• Aukið líkamlegt og andlegt heilbrigði.
• Bætt ónæmiskerfi.
• Minni líkur á kulnun, kvíða og þunglyndi.
• Jákvæðari tilfinningar í eigin garð og annarra.
• Meiri orka til að vera góð og gefandi manneskja.
• Viljastyrkur og orka til að gera það sem þig langar til.
• Betra og meira jafnvægi í samskiptum.
• Styrkjum innri hamingju og njótum hvers andartaks betur.

Meðmæli
Frú Vigdís Finnbogadóttir fv. forseti ... ,,Þorvaldur Ingi Jónsson býr yfir einstakri hæfni til að stjórna Qigong æfingum af kunnáttu, festu og þeirri persónulegu útgeislun sem þær krefjast. Mér er af eigin reynslu ljúft að mæla með Þorvaldi Inga sem frábærum leiðbeinanda fyrir þá sem hafa huga á að kynna sér Qigong til að viðhalda góðri lífsorku og efla jákvæða lífsafstöðu".Til fyrirtækja sem vilja styrkja mannauðinn. Þorvaldur er með áhrifaríkann fyrirlestur um leiðtogastjórnun og Qigong lífsorku-æfingunum. Eflir samstöðu og viljastyrk til að gera betur í dag en í gær.
Verð á mánuði
12.000 kr.
Skrá mig
[?No groups for event.?]
Qigong Lífsorka- Heilun og gleði
[?Date: ?]13/03/2020
[?Max. people?]: 20
[?hour?]
[?location?]
[?instructor?]
7:50 - 8:45
19
7:50 - 8:45
19
7:50 - 8:45
19