Qigong heilun - heilsuefling - gleði
picture 100

Qigong lífsorkan og lífsmátinn. Heilsuefling og gleði.

Fyrir byrjendur og þá sem vilja læra og auka skilning á Qigong lífsorkuæfingum og áhrifamætti þeirra til alhliða heilsubótar.

Hjartanlega velkomin.

Í yfir 5.000 ár hafa Kínverjar notið Qigong æfinga til heilsubótar og til lækninga. Á námskeiðinu lærum við og gerum sérstakar Qigong heilunaræfingar. Tilfinningar hafa áhrif á líffærin og okkar innra jafnvægi. Við lærum og gerum saman magnaðar æfingar til að hreina, byggja upp innri styrk og jafnvægi. Almennt byggja Qigong lífsorkuæfingarnar á sérstakri öndun, hreyfingum og hugleiðslu, sem losa um spennu og eykur orkuna.

Áhrifin eru ma.:
* Styrkja líkamlegt og andlegt heilbrigði
* Jákvæðari tilfinningar – í eigin garð og annarra
* Meiri orka - tilbúin til að gera það sem okkur langar til
* Getum gefið meira af okkur - viljum að allir njóti sín sem best
* Betri og meira jafnvægi í samskiptum
* Minnka líkur á kulnun, kvíða og þunglyndi
* Styrkja líffærin og ónæmiskerfi - fljótari að ná okkur eftir veikindi
* Nærum og styrkir hverja frumu líkamans - seinkar öldrun
* Lifum í núinu og njótum lífsins betur :-)

Námskeiðið byggir að hluta á æfingum frá meistara Mantak Chia sem hjálpa til við að "hreinsa til jarðar" erfiðar tilfinningar, s.s. kvíða, sorg, reiði.

Viðtal í Fréttablaðinu: https://www.frettabladid.is/lifid/grunnur-a-meiri-hamingju/

Qi (Chi) er lífsorkan tengd himni og jörðu. Qigong lífsorkuæfingar eru sérstaklega heilsueflandi vegna þess að þær opna betur á orkubrautir líkamans, losa um spennu og næra og styrkja hverja frumu líkamans.

Tími: 13:00-16:00 og eða 19:00 - 21: 00 Hjartanlega velkomin/n.
Vegna Covid verður námskeiðið bæði í sal og á netinu. Til að gæta 2 m. reglunnar verða aðeins 12 í sal. Athuga að flest stéttarfélög og fyrirtæki styrkja heilsueflingu.

Verð: 8.900kr.  

Staðsetning: Rope yoga setrið, Garðatogi 3, 210 Garðabæ


Nánari upplýsingar veitir Þorvaldur, netfang thor.ingi.jonsson@gmail.com eða í síma 899-2430.


Meðmæli frá frú Vigdísi Finnbogadóttur fv. forseta sem hefur stundað Qigong frá árinu 1994... ,,Þorvaldur Ingi Jónsson býr yfir einstakri hæfni til að stjórna qigong æfingum af kunnáttu, festu og þeirri persónulegu útgeislun sem þær krefjast. Mér er af eigin reynslu ljúft að mæla með Þorvaldi Inga sem frábærum leiðbeinanda fyrir þá sem hafa huga á að kynna sér Qigong til að viðhalda góðri lífsorku og efla jákvæða lífsafstöðu".
Prenta
 
Mánudagur
Þriðjudagur
Miðvikudagur
Fimmtudagur
Föstudagur
Laugardagur
Sunnudagur
11:00
12:00
13:00
14:00
15:00
16:00
17:00
18:00
19:00
20:00
21:00
22:00
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
19:00 - 21:00
location
Þorvaldur Ingi Jónsson 06/05 Qigong heilun - heilsuefling - gleði
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
19:00 - 21:00
location
Þorvaldur Ingi Jónsson 06/05 Qigong heilun - heilsuefling - gleði
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
13:00 - 16:00
location
Þorvaldur Ingi Jónsson Qigong heilun - heilsuefling - gleði
13:00 - 16:00
location
Þorvaldur Ingi Jónsson 01-05 Qigong heilun - heilsuefling - gleði